88 ára afmælisfagnaður KA á sunnudaginn kl. 14.00

Á sunnudaginn næstkomandi (10. janúar) mun vera haldið upp á 88 ára afmæli KA og er þér boðið!

Veislan hefst kl. 14:00 upp í KA-heimili með hátíðardagskrá og þegar dagskrá er lokið verður boðið upp á kökur og kaffi fyrir gesti og gangandi.  

KA mun taka við endurnýjun viðurkenningar á fyrirmyndarfélagi ÍSÍ og ræðurmaður dagsins mun vera rithöfundurinn Arnar Már Arngrímsson.

Þá verður kjöri íþróttamanns KA lýst og landsliðsfólk mun vera heiðrað. Þá verður Böggubikarinn afhentur