Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað til mánudags

Aðalfundi knattspyrnudeildar KA sem átti að fara fram á morgun, fimmtudag, hefur verið frestað til mánudagsins 22. febrúar vegna jarðarfarar Stefáns Gunnlaugssonar, sem haldin verður á föstudaginn.

Fundurinn verður haldinn í KA-heimilinu, mánudaginn 22. febrúar, kl. 20:00.

Vinsamlegast takið mið af og látið orðið berast.