24.05.2012
Aðalstjórn KA boðar til félagsfundar í KA-heimilinu miðvikudaginn 30. maí kl. 20.00. Á fundinum verður fjallað um málefni og
framtíðarstarf júdódeildar KA. Allir júdóiðkendur og aðstandendur þeirra ásamt öllum félagsmönnum KA eru hvattir til
þess að mæta á fundinn.