Afmæliskaffi KA er á sunnudaginn!

Þrátt fyrir risa-afmælispartý þann 13. janúar þá verður afmæliskaffi KA á sínum stað.
 
Við erum þekkt fyrir glæsilegt veisluborð af kökum og létta og skemmtilega dagskrá.
 
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á sunnudaginn 7. janúar kl. 14:00 í KA-heimilinu.
 
Með því að smella á myndina fæst dagskráin stærri.