KA og Þór verða með knattspyrnuæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára og hefjast æfingarnar mánudaginn 11. ágúst. Æft verður á íþróttasvæði Þórs alla mánudaga næstu sjö vikurnar og er æft frá kl. 15:00 til 15:45.
Allir velkomnir að mæta og prófa - helstu upplýsingar má finna á allirmed.com