Áramótaþáttur KA-TV

Þeir Siguróli og Sævar fóru vel yfir nýliðið ár
Þeir Siguróli og Sævar fóru vel yfir nýliðið ár

Þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA fóru yfir nýliðið ár hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar og má sjá skemmtilegt spjall þeirra félaga í spilaranum hér fyrir neðan. Endilega kíkið á skemmtilegan þátt og svo minnum við að sjálfsögðu á afmælisveislu félagsins á sunnudaginn klukkan 14:00.