Þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA fóru yfir nýliðið ár hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar og má sjá skemmtilegt spjall þeirra félaga í spilaranum hér fyrir neðan. Endilega kíkið á skemmtilegan þátt og svo minnum við að sjálfsögðu á afmælisveislu félagsins á sunnudaginn klukkan 14:00.