Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar

Boðað er til auka-aðalfundar handknattleiksdeildar sunnudaginn 7 maí með vikufyrirvara samkvæmt lögum félagsins.

Fundurinn verður haldinn í KA-heimilinu kl 20.00