Sent verður beint út á netinu frá leikjum í bikarkeppni BLÍ í 2. og 3. flokki í KA-heimilinu - bæði í dag, laugardag og einnig á morgun, sunnudag.
Bikarmótið er "keyrt" á þremur völlum í KA-heimilinu og verður sýnt beint í dag, laugardag, frá leikjum í 3. flokki kvenna. Á morgun, sunnudag, verður sýnt frá lokaleikjum í deildunum. Slóðin á útsendinguna er http://www.ustream.tv/channel/blak-test