Birta, Ævar og Ævarr tilnefnd sem íþróttamenn KA árið 2015

Martha Hermannsdóttir var íþróttamaður KA 2014
Martha Hermannsdóttir var íþróttamaður KA 2014

Handknattleiks-, blak-, og knattspyrnudeild hafa tilnefnt þau Birtu Fönn Sveinsdóttur, Ævar Inga Jóhannesson og Ævarr Frey Birgisson til íþróttamanns KA árið 2015. Úrslit úr kjöri um íþróttamann KA verða kunngjörð á afmælishátíð KA sem fer fram sunnudaginn 10. janúar í KA-heimilinu

Hér má lesa um Birtu

Hér má lesa um Ævar Inga

Hér má lesa um Ævarr Frey