Bjarki Þór og Ólafur Hrafn byrjuðu gegn Portúgal

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn voru báðir í byrjunarliði U17 sem tapaði gegn Portúgal í dag.

Bjarki Þór lék fyrstu 47. mínútur leiksins en Ólafur Hrafn lék allan leikinn. Strákarnir enduðu með eitt stig líkt og Lettar sem töpuðu 5-1 gegn Úkraínu á sama tíma.

Lokastaða
Portúgal 9-0 9 stig
Úkraína 7-4 6 stig
Ísland 0-5 1 stig
Lettland 1-8 1 stig