Í dag fara fram undanúrslit bikarkeppninnar í blaki og úrslitaleikirnir á morgun, sunnudag. Allir leikirnir eru í beinni útsendingu á SportTV.is.
Í karlaflokki mætast KA og HK klukkan 16:00 í dag og fyrir þá sem ekki geta verið í Laugardaglshöllinni er um að gera að fylgjast með útsendingunni.