Fjórir meistaraflokksleikir eru í KA-heimilinu um helgina
Blaklið KA leika þrjá af þeim í Mizuno-deildunum og munu frumsýna nýju Bandaríkjamennina sem hafa æft með liðinu að undanförnu
Kvennalið KA leikur gegn Völsung föstudag kl. 18:30
Karlalið KA leikur gegn Stjörnunni föstudag kl. 20:00
Karlalið KA leikur gegn Stjörnunni laugardag kl. 14:00
Meistaraflokkur KA/Þór leikur gegn Víking í 1. deild kvenna í handbolta á laugardaginn kl. 16:30! Liðið er í mikilli toppbaráttu og þarf því stuðning
Hlökkum til að sjá ykkur í KA-heimilinu um helgina.