Félagsgjaldið er nauðsynlegur þáttur í tilveru KA og því treystum við á góðan stuðning líkt og undanfarin ár.
Félagsgjaldið 2014 er 1.500 kr. fyrir einstakling eða 3.500 kr. fyrir alla fjölskylduna. Bankanr. er 0162-26-1610 og kt. 700169-4219.
Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært um að styrkja félagið og efla í leiðinni félagsheimilið okkar og starfsemina þar.
Í staðinn stendur KA-heimilið ykkur opið flesta daga ársins
KA-menn, stöndum saman gulir og glaðir!
Aðalstjórn.