FIFA mót í KA-heimilinu

Á morgun, fimmtudag, verður haldiðv veglegt FIFA-mót í KA-heimilinu.
Mótið hefst kl. 21:00 og stendur í rétt rúmlega tvo tíma. Skráning fer fram í fréttinni.
Spilað verður í liðum, tveir saman í liði - á fimm skjáum í KA-heimilinu. Vegleg verðlaun í boði fyrir efstu þrjú sætin á mótinu.
Mæting er inn í félagsheimili, þar sem leikjaniðurröðun er kynnt. Kostnaður er 2500kr per lið.

 

Eða með því að smella á þennan hlekk hér.