Fjölskyldudagur KA laugardaginn 4 okt.

Fjölskyldudagur KA 4 okt.
Fjölskyldudagur KA 4 okt.

Laugardaginn 4. október kl. 11:30-13:30 verður haldinn fjölskyldudagur í KA-heimilinu.
Mjólkurgrautur og slátur í boði KA.

-Kynning á öllum deildum félagsins og innheimta æfingagjalda

-Kynning á almenningsíþróttadeild KA og fyrsti gönguhópurinn fer af stað kl. 12:00

-KA/Þór tekur á móti Haukum í Olís deild kvenna kl. 14.00

-Blaklið KA stelpna tekur á móti HK kl. 16.30 auk þess að etja við þær kappi á föstudagskvöld kl. 20.00

KA-félagar!  Fjölmennum og eigum saman góða stund í KA-heimilinu