Foreldrafótbolti og jólasveinaheimsókn

Það var mikil leikgleði í 7. kvenna í dag.
Það var mikil leikgleði í 7. kvenna í dag.

Það vakti mikla lukku þegar að jólasveinar komu í heimsókn á fótboltaæfingar hjá 6. til 8. flokk. Þeir tóku þátt í spilinu, töluðu við krakkana og gáfu þeim glaðning. 

Það var einnig mikið líf og fjör í Boganum en frá kl. 9:00-14:00 léku foreldrar með og á móti krökkunum.

5.-8. flokkur er því komin í jólafrí en 3. og 4. flokkur drengja og stúlkna eiga eftir að spila leiki áður en þau fara í jólafrí. Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí laugardaginn 4. janúar í Boganum.

Nokkrar myndir má sjá hér.