Fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu á fimmtudag - Ellert Örn Erlingsson, íþróttasálfæðingur.

Ellert Örn Erlingsson
Ellert Örn Erlingsson

Ellert Örn Erlingsson, íþróttasálfræðingur, flytur erindi sem ber nafnið "Hugarþjálfun veitir hugarró til árangurs".

Þetta er gríðarlega spennandi efni og andlegi þátturinn er alltaf að verða stærri og stærri hjá iðkendum íþrótta. Við hvetjum iðkendur, sem og foreldra og aðra áhugasama til þess að líta við. Eins og venjulega er frítt inn og heitt á könnunni.

Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 á fimmtudaginn (morgun) og er öllum opinn.