Gervigrasvöllurinn formlega afhentur - myndir

Miðvikudaginn 19. júní var KA-dagurinn haldinn og í leiðinni var nýi gervigrasvöllurinn formlega afhentur. Þórir Tryggvason tók fjölmargar myndir við þetta tækifæri sem er hægt að skoða hér.






 

Hér er síðan hægt að skoða miklu fleiri myndir frá deginum.