Gleðilegt nýtt ár!

KA-heimilið á síðustu dögum ásins 2011. Mynd: Þórir Tryggvason.
KA-heimilið á síðustu dögum ásins 2011. Mynd: Þórir Tryggvason.
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum, starfsfólki, stuðningsmönnum, styrktaraðilum og Íslendingum öllum gæfu og gengis á árinu 2012 með þökk fyrir árið sem er að líða. KA-heimilið verður lokað á nýársdag og mánudaginn 2. janúar, en það verður síðan aftur opnað þriðjudaginn 3. janúar. Gleðilegt ár!