Knattspyrnufélag Akureyrar sendir félagsmönnum, iðkendum og foreldrum þeirra, þjálfurum, stuðningsaðilum og öllum velunnurum sem og
landsmönnum öllum óskir um farsæld á árinu 2013 um leið og þakkað er fyrir samfylgdina á árinu 2012.
Sem fyrr verður mikið um að vera á árinu 2013. Hæst ber 85 ára afmæli KA, sem haldið verður upp á laugardaginn 12. janúar.
Aðgöngumiðasala í afmælishófið er hafin í KA-heimilinu og er fólk hvatt til þess að tryggja sér miða sem fyrst. Þá
verður ráðist í gerð gervigrasvallar á KA-svæðinu, sem fullyrða má að verði bylting í aðstöðu fyrir
knattspyrnuiðkendur í KA
Gleðilegt nýtt ár!