KA bauð félagsmenn sína velkomna í KA-Heimilið á grautardaginn á sunnudaginn en boðið var upp á mjólkurgraut og slátur. Ákaflega ánægjulegt var að sjá hve margir lögðu leið sína í KA-Heimilið og nutu matarins.
Smelltu á myndina til að sjá fleiri myndir frá grautardeginum