Greifamót KA í 4. flokki í fullum gangi

Greifamót KA í 4. flokki karla er nú í fullum gangi í Boganum. Í gær var spilað stanslaust frá kl. 14.30 til 22.00 og í morgun kl. 08 byrjaði knötturinn að rúlla á nýjan leik í Boganum. Úrslit gærdagsins má sjá á vefsíðu mótsins - og þar verða úrslit dagsins í dag sett inn í dag. Slóðin á úrslit leikja er:

http://www.ka-sport.is/greifamot/4fl/2012/?page_id=4