Upphitun fyrir leik KA og Grindavíkur

Þessir verða til sölu á sanngjörnu verði...
Þessir verða til sölu á sanngjörnu verði...
Á morgun taka KA menn á móti Grindvíkingum í 11. umferð 1. deildar á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst kl. 18 en kl. 17.15 fírum við í grillunum og bjóðum upp á glóðarsteikta hamborgara og kók á vægu verði. Einnig munum við selja hina víðfrægu KA trefla sem hafa svo sannarlega slegið í gegn.

Við verðum vestan við stúkubygginguna.

Sjáumst á morgun gul og glöð!