Haukur Hinriksson á förum

Haukur Hinriksson í leik gegn  Þór
Haukur Hinriksson í leik gegn Þór
Haukur Hinriksson hefur ákveðið að leita á önnur mið og leikur því ekki með KA á komandi keppnistímabili. Haukur sem á að baki 52 leiki með meistaraflokki skoraði fyrir okkur þrjú mörk.
Knattspyrnudeild þakkar Hauki fyrir hans framlag og óskar honum hins besta á nýjum vettvangi.