Steingrímur Birgisson færði KA styttuna að gjöf í umboði Odds ættfræðings, en um er að ræða veglega styttu úr tré sem ber nafnið KA-maðurinn.
Knattspyrnufélag Akureyrar færir Oddi Helgasyni góðar þakkir fyrir þessa gjöf og rausnarskapinn.