Í dag, 21. janúar, á 90 ára afmælisdegi Haraldar Sigurðssonar, fyrrverandi formanns KA og heiðursfélaga KA, var hann gerður að heiðursfélaga ÍBA við hátíðlega athöfn í Hofi þar sem einnig var tilkynnt hver hefði verið kjörinn Íþróttamaður Akureyrar. Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður ÍBA, afhenti Haraldi blóm og heiðursskjöld.