Heimkoma bikarmeistaranna í dag kl. 17

KA varð í gær bikarmeistari karla í blaki eftir sigur á HK í Laugardalshöll. Vegna veðurs komust strákarnir ekki heim fyrr en í dag. 

Þar af leiðandi munum við taka á móti þeim klukkan 17:00 í KA-heimilinu með pompi og prakt! Hvetjum að sjálfsögðu sem flesta til að koma og fagna með okkur :)