Val á íþróttamanni KA verður tilkynnt á sunnudaginn 11. janúar er haldið verður upp á 87 ára afmæli félagsins og hefst hátíðin kl. 14.
Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir:
Íþróttamaður blakdeildar: Ævarr Freyr Birgisson
Íþróttamaður handknattleiksdeildar: Martha Hermannsdóttir
Íþróttamaður knattspyrnudeildar: Srdjan Rajkovic
Gunnar Níelsson og fjölskylda ætla að gefa Knattspyrnufélagi Akureyrar bikar til minningar um Böggu. Böggubikarinn er farandbikar sem skal veittur þeim einstaklingum, pilti og stúlku sem er á aldrinum 16-19 ára og þykja efnileg í sinni grein en ekki síður mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi.
Þeir einstaklingar sem hafa verið tilnefndir fyrir árið 2014 eru:
Sóley Ásta Sigvaldsdóttir og Gunnar Pálmi Hannesson frá blakdeild.
Arna Kristín Einarsdóttir og Daði Jónsson frá handknattleiksdeild.
Annar Rakel Pétursdóttir og Ævar Ingi Jóhannesson frá knattspyrnudeild.