Jólahappadrætti Handknattleiksdeildar - Stórglæsilegir vinningar

Handknattleiksdeild KA er að selja happadrættismiða. Miðinn kostar 2000kr. Tíundi hver miði vinnur. Fyrsti vinningur er flug + gisting í Riga, Lettlandi í fjórar nætur. Heildarverðmæti vinninga er rúmlega 1.400.000kr. Takmarkað magn miða í boði. Dregið verður 18. desember hjá sýslumanni.


Hægt að kaupa miðana beint af leikmönnum.

Vinningaskrá: