Kæru iðkendur, þjálfarar , stjórnarmenn, framkvæmdastjóri og aðrir félagsmenn KA!
Ég óska ykkur öllum innilega gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
Takk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Ég vil þakka sérstaklega öllum okkar frábæru sjálfboðaliðum sem leggja ómælt af mörkum fyrir félagið.
Með KA kveðju,
Hrefna