Jólakveðja frá formanni KA

Kæru félagar

Mínar bestu jóla og áramótakveðjur til ykkar með þökk fyrir frábært samstarf og allt það starf sem þið hafið unnið félaginu til heilla.

Bestu kveðjur
ÁFRAM KA
Hrefna,
formaður KA