Jólakveðja frá KA

Knattspyrnufélag Akureyrar sendir öllum KA-mönnum, nær og fjær, félagsmönnum, stuðningsmönnum, iðkendum, foreldrum, styrktaraðilum, sem og öðrum landsmönnum hugheilar jóla og nýárskveðjur.

Takk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að sjá ykkur sem flest á nýju ári.

Áfram KA!