Laugardaginn 16.júní kl 19.00 næstkomandi verður heljarinnar hátíð á KA svæðinu. Við ætlum að endurvekja Jónsmessugleði KA sem síðast var haldin 1992.
Okkur langar að sjá fjölskyldur og einstaklinga mæta og eiga með okkur frábært kvöld.
- Það kostar 0 kr að vera með
- Grillað verður ofaní liðið (Jói Páls og Sibbi)
- Seldir verða drykkir frá Ölgerðinni
- Kassagítar/söngur/Útilegu stemming
Svona lýtur þetta út í dag en við munum að sjálfsögðu bæta inn hér og á ka-sport.is þegar dagskráin þéttist
Eins og Þið sjá þá er það bara að mæta á staðinn með vina og vandamenn með sér og skemmta sér með góðum KA fólki
Ef einhverjir hafa eitthvað fram að færa fyrir þessa skemmtun þá má hafa samband á e-mail egillarmann87@gmail.com