Knattspyrnufélag Akureyrar er 85 ára í dag. Félagið var stofnað þann 8. janúar 1928 að Hafnarstræti 23, á heimili hjónanna
Margrétar og Axel Schiöth, bakara. Tólf vaskir drengir stofnuðu félagið. Tímamótanna verður minnst með veglegum hætti nk. laugardag, 12.
janúar.