Knattspyrnufélag Akureyrar var stofnað 8. janúar 1928 á heimili hjónanna Margrétar og Axels Schiöth bakara, að Hafnarstræti 23.
Eins og áður hefur komið fram verður haldið upp á afmælið sunnudaginn 12. janúar nk. í KA-heimilinu kl. 14:00 og er öllum KA-mönnum boðið.