KA áfram í bikarnum - 2 - 0 sigur á Fjarðarbyggð í kvöld
06.06.2012
Brian Gilmour skoraði bæði mörk KA í leiknum.
KA lagði rétt í þessu 2. deildar lið Fjarðarbyggðar í 32. liða úrslitum í Borgunarbikarnum. Brian Gilmour skoraði bæði
mörk KA. Maður leiksins var valinn David Disztl. Nánari umfjöllun er að vænta síðar.