Nú rétt í þessu lauk viðureign KA og HK í úrslitaleik bikarkeppninar í blaki.Hafði KA betur og vann 3-1 þegar upp var staðið.Heimasíðan óskar strákunum innilega til hamingju með árangurinn og óskar þeim einnig góðrar ferðar heim.