KA heldur upp á afmæli sitt sunnudaginn 11 janúar kl. 14.00.
Veglegt kökuhlaðborð verður í boði KA-félaga.
Tilkynnt verður um val á íþróttamanni KA fyrir árið 2014 auk þess
sem veittur verða bikar til ungs íþróttafólks.
Ræðumaður dagsins: Ingibjörg Isaksen
Kynning á nýrri sögunefnd félagsins. Allir KA félagar
og aðrir stuðningsmenn félagsins velkomnir.