KA - dagurinn í gær

Heill hellingur af vöflum bakaður í gær...
Heill hellingur af vöflum bakaður í gær...
KA dagurinn var í gær en með honum fer vetrarstarf félagsins formlega af stað. Þar gafst foreldrum tækifæri á að gera upp æfingargjöld, kaupa búninga o.fl. auk þess að gæða sér á vöflum. Fjöldi fólks lagði leið sína í KA - heimilið en það var opið fyrir gesti frá 11:30 - 13:30. Við smelltum af nokkrum myndum og þær má sjá hér.