KA- ÍA | UNDANÚRSLIT LENGJUBIKARSINS

Í dag, sunnudaginn 19. apríl, munu strákarnir í meistaraflokki karla taka á móti skagamönnum á gervigrasvellinum við KA heimilið.

Eins og áður segir er leikurinn spilaður á gervigrasvellinum okkar og því er engin ástæða til að mæta ekki á völlinn og styðja strákana.

Hefst leikurinn klukkan 16:00.


ÁFRAM KA!