KA býður upp á heimsend blóm og rúnstykki að morgni konudags (sunnudaginn 21. febrúar). Verðið á þessari þjónustu er 3500kr, og innifalið er fallegur blómvöndur, fjögur rúnstykki og heimsending alveg heim að dyrum.
Keyrt verður út á tímabilinu 09:30-12:00 og er hægt að panta hjá Siguróla (siguroli@ka.is) eða einhverjum af leikmönnum meistaraflokks karla í knattspyrnu!
Það sem þarf að koma fram er hver pantar og hvert á að senda.