KA tekur á móti Víkingum frá Reykjavík á laugardaginn í síðasta leik B-riðils A-deildar Lengjubikarsins. Leikurinn er klukkan 13:00 og fer fram í Boganum. Við hvetjum alla til þess að láta sjá sig.
Með sigri tryggir KA sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins. Þá verður einnig fróðlegt að sjá Hallgrím Mar Steingrímsson í svart-röndóttu liði Víkinga en eins og kunnugt er skiptir hann yfir í Víking í haust.
Allir á völlinn!