KA - Þór á laugardaginn

Meistaraflokkurinn í æfngaferð síðasta vor.
Meistaraflokkurinn í æfngaferð síðasta vor.

Á laugardaginn fáum við Þór í heimsókn á KA-gervigrasið kl. 11:00.

Þetta er fyrsti æfingaleikur beggja liða í vetur og verður því fróðlegt að sjá hvernig leikmenn koma undan haustinu.

Ef völlurinn verður óleikfær þá fer leikurinn fram seinna um daginn í Boganum. Það mun þá koma tilkynning hér á síðunni ef svo verður.