KA-TV komið með sérhorn á síðunni

Dagskrá morgundagsins á KA-TV
Dagskrá morgundagsins á KA-TV

Í dag opnum við nýtt horn á síðuna sem er tileinkað KA-TV. Þar má sjá hvenær næstu útsendingar eru og einnig má þar finna fyrri dagskrárliði. Síðan er enn í vinnslu og mun verða betri með tímanum en endilega kíkið á nýja hornið okkar.

KA-TV mun sýna leik KA og Keflavíkur á morgun en leikurinn hefst klukkan 14:00 en KA-TV hefur útsendingu sína klukkan 13:00. Hægt er að nálgast KA-TV hornið með því að smella á KA-TV uppi í hægra horninu eða með því að fara á ka.is/katv