Áfram Ísland!
Afreks og styrktarsjóður Íþrótta og tómstundarráðs Akureyrar veitti í dag KA veglegan styrk vegna þeirra félaga sem hafa tekið
þátt í keppni landsliða fyrir Íslands hönd á vegum sérsambanda á árinu. Alls voru 25 einstaklingar úr KA sem valdir voru
í landslið.
Landsliðmenn KA 2009:
Blakdeild:
Árni Björnsson
Daníel Sveinsson
Guðrún Margrét Jónsdóttir
Kristján Valdimarsson
Auður Anna Jónsdóttir
Hafsteinn Valdimarsson
Harpa Björnsdóttir
Sessílíja Fanneyjardóttir
Hilmar Sigurjónsson
Sigurbjörn Friðgeirsson
Handknattleiksdeild:
Arna Valgerður Erlingsdóttir
Unnur Ómarsdóttir
Kolbrún Gígja Einarsdóttir
Ásgeir Jóhannson
Guðmundur Hólm Helgason
Júdódeild:
Adam Brands Þórarinsson
Bergþór Steinn Jónsson
Eyjólfur Guðjónsson
Helga Hansdóttir
Knattspyrnudeild:
Andri Fannar Stefánsson
Haukur Heiðar Hauksson
Ómar Friðriksson
Helena Jónsdóttir, 2 landsleikir
Ágústa Kristinsdóttir, 1 landsleikur