KA gerði jafntefli við Fram

KA-menn tóku á móti úrvalsdeildarliði Fram í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli í tiltölulega fjörugum leik í Boganum. Smelltu hér til að skoða umfjöllun sem Aðalsteinn Halldórsson og Davíð Rúnar Bjarnason unnu.