KA óskar eftir gömlum myndum

Í tilefni af 80 ára afmæli Knattspyrnufélags Akureyrar óskum við eftir gömlum myndum úr starfi félagsins síðastliðin 80 ár. Myndirnar verða skannaðar inn og settar á tölvutækt form. Ef þú liggur á einhverjum myndum sem hafa að geyma sögu félagsins hafðu þá samband við einhvern af eftirtöldum aðilum.

Erlingur Kristjánsson - erlingur@krummi.is

Jón Óðinn - odi@alhf.is