Við erum með tvö lið á Kjarnafæðismótinu líkt og undanfarin ár. Með því að hafa tvö lið fá margir ungir og efnilegir drengir tækifæri til að sýna sig í mótsleik fyrir Bjarna Jó og Túfa.
KA 1 - Leiknir F.
Laugardaginn 11. janúar kl. 15:00 í Boganum.
Leiknir endaði í 6. sæti í 3. deild síðasta sumar.
KA 2 - Völsungur
Laugardaginn 11. janúar kl. 17:00 í Boganum.
Völsungur endaði í 12. sæti í 1. deild síðasta sumar.