Kjarnafæðismótið: Nýr leiktími á innbyrðisleik KA-liðanna

Búið er að færa til leik KA-liðanna í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu um einn sólarhring. Hann verður ekki spilaður miðvikudagskvöldið 23. janúar, eins og upphaflega var gert ráð fyrir, heldur fimmtudaginn 24. janúar kl. 19.00 í Boganum.