Taktu þátt í kosningu um Handboltalið Íslands

Kjóstu besta handboltalið Íslandssögunnar
Kjóstu besta handboltalið Íslandssögunnar

Á laugardaginn verður lokaþáttur af handboltaliði Íslands sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Þar verður tilkynnt um hvaða handboltalið hefur verið valið besta lið Íslandssögunnar og er lið KA frá árinu 1996 í pottinum. Við hvetjum allt KA-fólk, nær og fjær, til þess að kjósa í þessari skemmtilegu kosningu. 

Hægt er að kjósa með því að smella hér. Ath að kosningastikan er hægra megin á síðunni.